Goslokahátíð hafin í blíðskaparveðri - myndband

2.Júlí'20 | 19:23
goslokafanar

Ljósmynd/TMS

Goslokahátíðin 2020 hófst í dag og stendur til sunnudags. Ýmsar uppákomur verða alla helgina og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Halldór B. Halldórsson setti saman myndband sem tekið var í blíðunni í dag víðsvegar um eyjuna. 

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.