Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur á miðvikudaginn

14.Júní'20 | 08:45
17.juni_17

Ljósmynd/TMS

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum sem og annarstaðar á landinu á miðvikudaginn kemur. Fjölbreytt dagskrá verður í Eyjum í tilefni dagsins.

17. júní 2020

9:00

Fánar dregnir að húni í bænum

10:30 Hraunbúðir

Fjallkonan – Viktoría Dís Viktorsdóttir flytur hátíðarljóð

Tónlistaratriði – Skólalúðrasveitin spilar

11:30 HSU Vestmannaeyjum

Skólalúðrasveitin spilar

15:00

Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum.

13:30 Íþróttamiðstöð

Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45.

Gengið verður  í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni.

Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Stakkagerðistún

Helga Jóhanna Harðardóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs setur hátíðina.

Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar.

Börn af Víkinni, 5 ára deild, syngja nokkur lög.

Hátíðarræða –  Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Fjallkonan – Viktoría Dís Viktorsdóttir flytur hátíðarljóð

Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar

Ávarp nýstúdents – Daníel Scheving Pálsson

Tónlistaratriði –  Sara Renee Griffin

 

Hoppukastalar og fjör ef verður leyfir

Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins

Leikfélag Vestmannaeyja

 

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...