Bæjarstjórnarfundur í beinni
28.Maí'20 | 17:14Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í dag, fimmtudag. Fundað verður í Einarsstofu og hefst fundurinn kl. 18.00. Meðal efnis er seinni umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar. Einnig má búast við umræðu um húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar.
Hér fyri neðan dagskrá fundarins má sjá beina útsendingu frá fundinum.
Dagskrá:
Almenn erindi |
||||
1. | 202004091 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 | |||
2. | 201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar | |||
3. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |||
4. | 202003120 - Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum | |||
Fundargerðir til staðfestingar |
||||
5. | 202004010F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 250 | |||
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar. | ||||
6. | 202004012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 324 | |||
Liður 1, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Strandvegur 69-71. Umsókn um byggingarleyfi-íbúðir, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 3-5 liggja fyrir til staðfestingar. |
||||
7. | 202005001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 325 | |||
Liðir 1-13 liggja fyrir til staðfestingar. | ||||
8. | 202005002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 245 | |||
Liður 3, Niðurstöður frá R&G 2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Málefni fatlaðs fólks, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar. |
||||
9. | 202005003F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3126 | |||
Liður 1, Umræða um heilbrigðistmál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 5, Endurskoðaðar samþykktir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar. |
||||
10. | 202005006F - Fræðsluráð - 330 | |||
Liður 2, Menntarannsóknir, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 3, Samræmd próf 2019-2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar. |
||||
11. | 202005007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3127 | |||
Liður 1, Málefni Hraunbúða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4-13 liggja fyrir til staðfestingar. |
||||
12. 202005005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 251 | ||||
Allir liðir til umræðu og staðfestingar | ||||

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.