Sumarstörfin hafin hjá Vestmannaeyjabæ

20.Maí'20 | 14:11
sumarstarf

Fyrr í vikunni var grasið slegið inn við Hástein. Ljómynd/TMS

Sumarstarfsmenn Vestmannaeyjabæjar eru teknir til við að fegra bæinn. Alls eru yfir 60 ungmenni í vinnu við umhverfisstörf hjá Vestmannaeyjabæ í sumar.

Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að þau sjái m.a um að slá grasflatir, planta blómum og mála götur sem og sinna öðrum tilfallandi verkefnum til þess að gera bæinn snyrtilegan og tilbúinn fyrir þá viðburði sem framundan eru í Vestmannaeyjum í sumar.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.