Grunnur lagður að nýrri slökkvistöð

16.Apríl'20 | 08:30
20200415_203740

Ljósmyndir/TMS

Síðustu vikur hefur verið unnið að jarðvegsframkvæmdum við nýja slökkvistöð sem rís bak við þá gömlu. Nýja slökkvistöðin verður byggð við Þjónustumiðstöð Vestmannaeyjabæjar.

Það er byggingarfyrirtækið 2Þ ehf sem reisir húsið. Heildarstærð viðbyggingar er 635m2 og endurbætur á eldra húsnæði er um 280m2.

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir að samkvæmt verkáætlun eigi slökkvistöðin að vera afhent í júlí 2021.

Hér má sjá teikningar af byggingunni.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.