Sjaldséð sjón í Eyjum

6.Apríl'20 | 17:30
gæsir_helgafellsvelli

Það var fjölmennt á Helgafellsvelli í dag. Ljósmynd/aðsend

Talsvert hefur sést af gæsum á flugi við Eyjarnar í dag. Það á sér líklega skýringu í snjóþyngslum á Suðurlandinu. 

Glöggur áhugamaður um fugla náði mynd af rúmlega 200 gæsum á Helgafellsvelli í hádeginu. Þá var mikið af gæsum suður á Eyju nú síðdegis og náði ljósmyndari Eyjar.net nokkrum myndum af hópnum sem sjá má hér neðar.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...