Erna verður hamingjuráðherra Vestmannaeyjabæjar
30.Mars'20 | 18:15Nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands, á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem ber heitið Hamingjulestin, var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar í dag.
Þar kom fram að óskað hafi verið eftir ,,hamingjuráðherra" frá Vestmannaeyjabæ. Ráðherrann mun gegna hlutverki tengiliðs Vestmannaeyjabæjar í verkefninu.
Ráðið tilnefndi Ernu Georgsdóttur, íþrótta-, æskulýðs og tómstundafulltrúa Vestmannaeyjabæjar sem,,hamingjuráðherra" Vestmannaeyjabæjar.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.