Blátindur færður

24.Mars'20 | 12:28
20200324_112901

Ljósmynd/ÞR

Búið er að færa Blátind VE norður fyrir Skipalyftuna. Þar á hann að vera í það minnsta á meðan ákveðið er hvað gera skuli við bátinn.

Framkvæmda- og hafnarráð fól framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar að láta vinna kostnaðarmat á þremur mögulegum framtíðarlausnum MB Blátinds.

1. Endurbyggja bátinn þannig að hann verði gerður siglingafær.
2. Koma bátum fyrir á Skanssvæðinu í sýningarhæfu ástandi.
3. Farga bátnum.

 

Tags

Blátindur

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...