Bæjarstjórnarfundur í dag

- upptöku frá fundinum má sjá neðst í þessari frétt

19.Mars'20 | 16:32
baejarstj_18

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Mynd/TMS

1556. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í dag og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað samkvæmt samkomulagi á milli bæjarfulltrúa og í samræmi við fyrirhugaða lagabreytingu.

Ekki búist við löngum fundi í dag, þar sem ekki hefur verið óskað eftir umræðum um mörg mál. Raunar eru það einungis fyrsta og síðasta málið þar sem óskað hefur verið eftir umræðum.

Ekki liggur fyrir hvort hægt verður að senda fundinn út í beinni vegna þess að hann fer fram í gegnum fjarfundabúnað, en ef það næst verður hann sýndur neðst í þessari frétt. 

Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar

1.

202002010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 320

 

Liður 1, Bárustígur 8. Umsókn um byggingarleyfi - breyting á skipulagi - liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-11 liggja fyrir til staðfestingar.

     

2.

202002014F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3121

 

Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar.

     

3.

202002012F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 247

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar

     

4.

202003003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 242

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

202003002F - Fræðsluráð - 327

 

Liðir 1-8 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

202003007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3122

 

Liður 1, Viðbrögð vegna veiruógnunar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-9 liggja fyrir til staðfestingar.

     


 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu. 

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar

10.Maí'21

Alþjóðasetur leitar að fólki í Vestmannaeyjum til starfa sem túlkar.  Góð kunnátta á móðurmáli og íslensku er skilyrði, auk góðrar færni í mannlegum samskiptum, stundvísi, háttvísi og trúnaður.  Starfið er unnið í verktöku og ráðast laun af fjölda verkefna. Vinnutími er frjáls og sniðinn að óskum hvers og eins.  Boðið er upp á gjaldfrjálst starfsþjálfunarnámskeið áður en störf hefjast. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á asetur@asetur.is