Þróunarsjóður leik- og grunnskóla:

Sex umsóknir bárust

16.Mars'20 | 11:03
IMG_2518

Ljósmynd/TMS

Á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar fyrir helgi var kynning á umsóknum sem bárust í þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2020. 

Fram kemur í fundargerðinni að alls hafi borist sex umsóknir í sjóðinn. Farið verður í að meta umsóknir og þeim svarað fyrir 31. mars nk. Ráðið þakkar kynninguna og skipar aðalmenn (varamenn taka sæti í forföllum aðalmanna) ásamt framkvæmdastjóra sviðsins og fræðslufulltrúa til að fara yfir umsóknirnar.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...