Félagaskiptin í fótboltanum

23.Febrúar'20 | 10:11
bjarni_olafur_ibvsp_2

Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son skrifaði undir hjá ÍBV fyrir áramót. Ljósmynd/ÍBV

Talsverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópum ÍBV í fótboltanum frá síðasta tímabili. 

Frá og með 22. fe­brú­ar er ís­lenski fé­laga­skipta­glugg­inn í knatt­spyrn­unni form­lega op­inn og fé­lög­in geta fengið til sín nýja leik­menn þar til hon­um verður lokað um miðjan maí­mánuð, segir í frétt á fréttavef Morgunblaðsins.

Hér fyr­ir neðan má sjá nýj­ustu fé­laga­skipt­i ÍBV sem staðfest hafa verið af KSÍ og hverj­ir hafa komið og farið frá klúbbnum frá lokum síðasta tímabils.

ÍBV
Árang­ur 2019: 12. sæti úr­vals­deild­ar.
Þjálf­ari: Helgi Sig­urðsson.

Komn­ir:
22.2. Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son frá Val
22.2. Jón Inga­son frá Grinda­vík
9.1. Guðjón Ern­ir Hrafn­kels­son frá Hetti
16.10. Frans Sig­urðsson frá KFG (úr láni)

Farn­ir:
22.2. Guðmund­ur Magnús­son í Grinda­vík (var í láni hjá Vík­ingi Ó.)
22.2. Al­freð Már Hjaltalín í Leikni R.
10.1. Gary Mart­in í Darlingt­on (Englandi) (lán)
19.12. Jon­ath­an Franks í Stockt­on Town (Englandi)
21.11. Oran Jackson í Bill­ericay Town (Englandi)
16.10. Sindri Björns­son í Val (úr láni)

 

ÍBV
Árang­ur 2019: 8. sæti.
Þjálf­ari: Andri Ólafs­son.

Komn­ar:
22.2. Auður Scheving frá Val (lán)
22.2. Fat­ma Kara frá HK/​Vík­ingi
22.2. Kristjana R. K. Sig­urz frá Breiðabliki (lán)

Farn­ar:
22.2. Cl­ara Sig­urðardótt­ir í Sel­foss
22.2. Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir í KR
22.2. Sesselja Líf Val­geirs­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
22.2. Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir í FH
17.1. Carol­ine Van Slambrouck í SL Ben­fica (Portúgal)
17.1. Mckenzie Grossman í KuPS Ku­opio (Finn­landi)
10.1. Emma Kelly í Bir­ming­ham City (Englandi)
19.12. Anna Young í enskt fé­lag
10.12. Ingi­björg Lúcía Ragn­ars­dótt­ir í Stjörn­una

 

Öll félagaskiptin í íslenska boltanum má sjá hér.

Tags

ÍBV

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu. 

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar

10.Maí'21

Alþjóðasetur leitar að fólki í Vestmannaeyjum til starfa sem túlkar.  Góð kunnátta á móðurmáli og íslensku er skilyrði, auk góðrar færni í mannlegum samskiptum, stundvísi, háttvísi og trúnaður.  Starfið er unnið í verktöku og ráðast laun af fjölda verkefna. Vinnutími er frjáls og sniðinn að óskum hvers og eins.  Boðið er upp á gjaldfrjálst starfsþjálfunarnámskeið áður en störf hefjast. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á asetur@asetur.is