Nýtt deiliskipulag athafnasvæðis við Dalaveg kynnt
30.Janúar'20 | 10:44Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar hefur samþykkt að kynna tillögu að deiliskipulagi. Um er að ræða nýtt deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við Dalaveg. svæðið sem um ræðir er norðan við flugvallarlandið.
Skipulagsdrög eru nú kynnt fyrir hagsmunaaðilum, umsagnaraðilum og almenningi. Helsta markmið með gerð nýs deiliskipulags er að fjölga lóðum fyrir blandaða atvinnustarfsemi í Vestmannaeyjum, með það að leiðarljósi að fjölbreytt starfsemi geti verið á svæðinu. Lögð verður rík áhersla á góða nýtingu svæðisins þar sem land í Vestmannaeyjum er takmörkuð auðlind, segir í frétt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.
Tags
Skipulagsmál
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.