Uppsteypa hafin við viðbyggingu Hásteinsstúku

27.Janúar'20 | 13:28
stuka_vidb_ibvsport

Frá framkvæmdunum. Ljósmynd/ibvsport.is

Í morgun hófst uppsteypa við viðbyggingu Hásteinsstúkunnar við Hásteinsvöll. Það er Steini og Olli ehf byggingaverktakar sem annast verkið. 

Á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags segir að Steini og Olli séu komnir á fullt við að byggja búningsklefa ofl. við stúkuna á Hásteinsvelli. „Byrjuðu að steypa í morgun og er vonast til að aðstaðan verði tilbúin sem fyrst í sumar svo hún nýtist í leikjum komandi tímabils.”

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.