Ný Bergey komin til heimahafnar

17.Janúar'20 | 11:23
IMG_8722

Ljósmyndir/TMS

Bergey VE 144 kom í fyrsta sinn til heimahafnar í morgun. Bergey og Vestmannaey VE, sem kom til landsins í fyrra eru systurskip.

Skipin sem voru smíðuð hjá skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi, eru gerð út af Bergi-Hugin. Bergey VE var afhent Bergi-Hugin í byrjun október í fyrra en undanfarnar vikur hefur skipið verið á Akureyri þar sem Slippurinn setti niður vinnslubúnað á millidekk togarns.

Ekki líður á löngu þar til áhöfn nýja skipsins heldur til veiða. Myndir frá komu skipsins í morgun má sjá hér að neðan.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...