Opið hús hjá Heimaey í dag

13.Desember'19 | 06:51
opid_hus_heimaey_cr_fb

Ljósmynd/Heimaey

Í dag verður opið hús hjá Heimaey - vinnu og hæfingustöð. Kaffi, kakó, smákökur og jólamöndlurnar frægu verða á boðstólnum. Kjörið tækifæri til að fylla á kertabirgðirnar, versla merkimiða á pakkann og fá fréttir af því sem við erum að bralla.

Starfsfólk og leiðbeinendur Heimaeyjar eru komin í jólaskap og vilja þau endilega fá þig og þína í heimsókn á milli klukkan 13 og 15. Heimaey - vinnu og hæfingustöð er til húsa á Faxastíg 46.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.