Sito aftur til liðs við ÍBV

6.Desember'19 | 17:52
sito_ibv

Joes Sito. Ljósmynd/ÍBV

Joes Sito hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann mun því taka slaginn í Inkasso deildinni á næsta ári með Eyjamönnum.

Sito lék með ÍBV síðari hluta tímabilsins 2015 og átti stóran þátt í að Eyjamenn björguðu sér frá falli það ár. Ásamt því að leika með liðinu mun Sito þjálfa hjá félaginu, segir í frétt á vefsíðu ÍBV.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...