Bæjarstjórnarfundur í beinni

5.Desember'19 | 17:30
baejarstj_2019

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1553. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í dag, 5. desember og hefst hann kl. 18:00. Margt er á dagskrá fundarins, en hæst ber síðari umræða fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár sem og þriggja ára áætlun.

Að venju verður fundurinn í beinni hér á Eyjar.net og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt.

 
 Dagskrá:

 

1.

201909065 - Fjárhagsáætlun 2020

 

- SEINNI UMRÆÐA -

     

2.

201910135 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023

 

- SEINNI UMRÆÐA -

     

3.

201811023 - Breyting á varabæjarfulltrúa

     

4.

201906110 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44.gr samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar

     

 

 

     


Fundargerðir til staðfestingar

5.

201910012F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 241

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201911002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 237

 

Liður 3, Málefni fatlaðs fólks liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

7.

201911004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3112

 

Liðir 1 - 9 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201911003F - Fræðsluráð - 323

 

Liður 9,Umhverfis Suðurland liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-8 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

201911007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3113

 

Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

201911006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 315

 

Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við Flugvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna I-1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Heiðarvegur 14. Umsókn um byggingarleyfi -slökkvistöð- liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Búhamar 37. Umsókn um byggingarleyfi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 5 og 7-15 liggja fyrir til staðfestingar.

     

11.

201911011F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 238

 

Liður 3, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

     

12.

201911001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 242

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

13.

201911010F - Fræðsluráð - 324

 

Liður 1, Hamarskóli - nýbygging - liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Hvatningarverðlaun í leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Þróunarsjóður leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Staða daggæslumála liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Stuðningur, aukið starfshlutfall ráðgjafaþroskaþjálfa liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4-5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

14.

201911014F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3114

 

Liður 5, Staða Sýslumannsins í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 9, Leyfi og stuðningur við endurmenntun og starfsnám starfsfólks Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4, 6-8 og 10-13 liggja fyrir til staðfestingar.

     
 

 

 

Almenn erindi

 

15.

201808174 - Ljósleiðarauppbygging í Vestmannaeyjum

     

16.

201212068 - Umræða um samgöngumál

     

17.

201808044 - 100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar

 

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...