Olís deildirnar:

Tvíhöfði gegn Stjörnunni

29.Nóvember'19 | 06:35
ellidi_snaer_ibv_fb

Ljósmynd/ÍBV

Báðir meistaraflokkar ÍBV verða í eldlínunni í Olís-deildunum í kvöld, þegar liðin heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Stelpurnar hefja leik klukkan 18.15 í TM-höllinni.

Í kjölfarið eða klukkan 20.15 hefst svo karlaleikurinn.

Herjólfur breytir ferð vegna leikjanna

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. hvetja þau Eyjamenn til þess að fylgja liðunum í bæinn og skella sér í dagsferð upp á land ef fólk hefur tök á. Síðustu ferð Herjólfs hefur verið seinkað til 23:45 svo að hægt sé að fara fram og til baka á báða leikina.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...