Dagskrá Safnahelgar heldur áfram í dag
15.Nóvember'19 | 06:36Eins og áður hefur komið fram dugðu ekki minna en tvær helgar undir dagskrá Safnahelgar í ár. Síðari hlutinn er nú um helgina og hefst dagskráin í dag, föstudag.
Klukkan 17:00 verður sýningin "Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt" í Einarsstofu í Safnahúsi. Á þessari 10. ljósmyndasýningu sýna Jói Myndó, Sigmar Pálmason (Bói Pálma) og Halldór Sveinsson.
Í kvöld kl. 20:30 mun svo Halldór Einarsson (Henson) kynna nýja bók sína í Eldheimum.
Tags
SafnahelginMá bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.