Fréttatilkynning:
Krabbavörn fékk styrk frá Einsa Kalda
14.Nóvember'19 | 13:06Á bleika daginn sem haldinn var 11. október runnu 1000 krónur af hverri seldri máltíð hjá Einsa Kalda til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum.
Í vikunni afhenti Sara Sjöfn Grettisdóttir verkefna- og markaðsstjóri Einsa Kalda, Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur formanni Krabbavarnar í Vestmannaeyjum ágóðan af bleika deginum.
Sigurbjörg Kristín þakkaði fyrir gjöfina til félagsins við afhendinguna og sagði það vera ómetanlegt hversu mikla velvild og kærleik félagið er að fá hjá fyrirtækjum og einstaklingum í samfélaginu okkar.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.