Vel mætt í Ásgarð hjá Ása
29.Október'19 | 06:55Í gær hélt Ásmundur Friðriksson, alþingismaður opinn fund hér í Eyjum. Þar fór hann yfir brýn mál sem eru til umfjöllunar í þinginu og eins þau mál sem brenna á Eyjamönnum.
Ásmundur segir í samtali við Eyjar.net að hann hafi verið ánægður með fundinn. „Staða Sjálfstæðisflokksins var rædd, auk þess sem samgöngumálin voru rædd líkt og ávalt.”
Vel var mætt á fundinn og má sjá fleiri myndir frá fundinum hér að neðan.
Tags
Ásmundur Friðriksson
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.