Fréttatilkynning:

Kiwanisklúbburinn Helgafell eignast umdæmisstjóra

23.September'19 | 20:56
tomas_asta[263402]

Tómas og eiginkona Ásta Kristín Reynisdóttir.

Á laugardaginn síðastliðinn var haldið 49. umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar og bar það til tíðinda að okkar maður Tómas Sveinsson var staðfestur í embætti umdæmisstjóra hreyfingarinnar fyrir starfsárið 2019 - 2020. 

Tómas er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1956 hefur verið Kiwanismaður frá árinu 1991 og gegnt mörgum embættum fyri Kiwanis bæði klúbbinn Helgafell og umdæmið Ísland - Færeyjar, setið í umdæmisstjórn sem nefndarformaður frá 2005 og setið í framkvæmdaráði hreyfingarinar frá árinu 2012 fyrst sem erlendur ritari, síðan svæðisstjóri Sögusvæðis 2015 -2016 og þar á eftir sem kjör umdæmisstjóri.

Þessu starfi hefur einn klúbbfélagi gegnt áður en það var Georg Þór heitinn Krisjánsson sem gegndi embættinu 1998-1999. Einnig bar það til tíðinda á þessu umdæmisþingi að Ólafur Friðriksson félagi í Helgafelli var staðfestur sem svæðisstjóri Sögusvæðis starfsárið
2019 -2020 og verður því í umdæmisstjórn Kiwanis með Tómasi.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).