Synja beiðni um uppsetningu myndavélar á lundakofann í Stórhöfða

5.September'19 | 06:53
storhofdinn_19

Stórhöfði. Ljósmynd/TMS

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á fundi sínum fyrr í vikunni erindi frá Írisi Sif Hermannsdóttur f.h. Eyjatours, þar sem sótt er um leyfi til að setja upp myndavél á lundakofann í Stórhöfða. 

Hugmynd umsækjenda var að senda út lifandi myndir af lundabyggðinni á opnu vefsvæði.
 
Í niðurstöðu ráðisins segir að ráðið geti ekki orðið við erindinu og fól ráðið starfsmönnum umhverfis- og framkvæmdasviðs að ræða við tilheyrandi aðila og marka stefnu um uppsetningu vefmyndavéla á landsvæði sveitarfélagsins.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.