Knattspyrna:
ÍBV fær landsliðskonu í markið
23.Júlí'19 | 14:03ÍBV hefur samið við markvörðinn Jacqueline Burns um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna. Burns er fædd árið 1997 en hún á landsleiki að baki með Norður-Írlandi.
Greint er frá þessu á vefsíðunni fotbolti.net. ÍBV mætir Keflavík í kvöld en Burns er ekki komin með leikheimild þannig að hún verður fjarri góðu gamni í kvöld. Hún gæti hins vegar spilað gegn Þór/KA næstkomandi laugardag.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.