Thelma og Lárus Garðar klúbbmeistarar 2019

18.Júlí'19 | 09:28
Larus-Gardar-og-Thelma-Sveins-630x380[243201]

Lárus Garðar og Thelma. Mynd/aðsend

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) fór fram dagana 10.-13. júlí og lauk því sl. laugardag. Þátttakendur í mótinu, sem luku keppni, voru 57 og kepptu í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GV 2019 eru Thelma Sveinsdóttir og Lárus Garðar Long.

Sjá má öll úrslit hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:

Lárus Garðar Long GV 0 -4 F 0 78 67 69 66 280
2 Hallgrímur Júlíusson GV 3 0 F 9 76 72 71 70 289
3 Karl Haraldsson GV 2 1 F 11 72 77 71 71 291
4 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 1 2 F 14 80 70 72 72 294
5 Gunnar Geir Gústafsson GV 3 3 F 15 76 75 71 73 295
6 Rúnar Þór Karlsson GV 3 2 F 16 75 75 74 72 296
7 Sigurbergur Sveinsson GV 3 7 F 33 80 81 75 77 313
8 Nökkvi Snær Óðinsson GV 5 11 F 46 87 83 75 81 326

Kvennaflokkur:

Thelma Sveinsdóttir GV 9 12 F 58 88 81 87 82 338
T2 Katrín Harðardóttir GV 14 21 F 84 92 92 89 91 364
T2 Ásta Björt Júlíusdóttir GV 20 17 F 84 87 97 93 87 364
4 Hrönn Harðardóttir GV 23 18 F 95 102 95 90 88 375
5 Elsa Valgeirsdóttir GV 22 28 F 113 105 93 97 98 393
6 Guðlaug Gísladóttir GV 28 36 F 149 108 106 109 106 429
7 Þóra Ólafsdóttir GV 28 37 F 156 112 104 113 107 436
8 Harpa Gísladóttir GV 28 48 F 182 119 113 112 118 462

1 flokkur karla:

Sæþór Freyr Heimisson GV 5 0 F 27 79 79 79 70 307
2 Albert Sævarsson GV 6 8 F 28 77 75 78 78 308
3 Arnsteinn Ingi Jóhannesson GV 5 12 F 36 77 77 80 82 316
4 Sævald Gylfason GV 9 5 F 37 87 72 83 75 317
5 Rúnar Gauti Gunnarsson GV 8 10 F 49 86 78 85 80 329
6 Eyþór Harðarson GV 8 14 F 51 80 79 88 84 331

2. flokkur karla:

Karl Jóhann Örlygsson GV 15 11 F 56 90 91 74 81 336
2 Andri Kristinsson GV 17 10 F 61 87 90 84 80 341
3 Héðinn Þorsteinsson GV 15 8 F 63 87 88 90 78 343
4 Tryggvi Kristinn Ólafsson GV 17 16 F 81 100 88 87 86 361
5 Hannes Kristinn Sigurðsson GV 16 16 F 85 100 90 89 86 365
6 Hannes Haraldsson GV 16 14 F 87 95 100 88 84 367
7 Benóný Friðriksson GV 16 26 F 94 101 88 89 96 374
8 Sigursveinn Þórðarson GV 14 22 F 99 96 98 93 92 379
9 Elías J Friðriksson GV 18 26 F 106 95 94 101 96 386

3. flokkur karla:

1 Björn Kristjánsson GV 22 18 F 80 105 82 85 88 360
2 Þór Kristjánsson GV 19 15 F 81 87 93 96 85 361
3 Daníel Franz Davíðsson GV 21 24 F 84 96 89 85 94 364
4 Arnar Berg Arnarsson GV 24 40 F 137 114 93 100 110 417
5 Haraldur Guðbrandsson GV 24 43 F 171 121 109 108 113 451

Háforgjafaflokkur kvenna:

Björk Elíasdóttir GV 28 48 F 87 109 118 227
2 Anna Hulda Ingadóttir GV 57 68 F 136 138 138 276
3 Þórunn Sveinsdóttir GV 28 71 F 139 138 141 279
4 Jóhanna Hjálmarsdóttir GV 28 101 F 185 154 171 325

Karlar 50+:

Guðjón Grétarsson GV 6 1 F 7 72 74 71 217
2 Sigurjón Pálsson GV 6 12 F 31 82 77 82 241
3 Jóhann Pétursson GV 13 13 F 37 84 80 83 247
T4 Þórður Halldór Hallgrímsson GV 10 15 F 38 79 84 85 248
T4 Hlynur Stefánsson GV 10 11 F 38 81 86 81 248
6 Haraldur Óskarsson GV 12 19 F 57 86 92 89 267
7 Ingi Sigurðsson GV 8 16 F 59 93 90 86 269
8 Jón Pétursson GV 11 18 F 60 87 95 88 270
9 Ásbjörn Garðarsson GV 10 19 F 64 94 91 89 274
10 Sigurður Þór Sveinsson GV 12 27 F 67 90 90 97 277
11 Ágúst Ómar Einarsson GV 11 26 F 80 95 99 96 290

Karlar 65+:

Stefán Sævar Guðjónsson GV 9 10 F 45 82 93 80 255
2 Kristján Gunnar Ólafsson GV 12 20 F 55 87 88 90 265
3 Sigmar Pálmason GV 12 24 F 67 92 91 94 277
4 Sveinn Halldórsson GV 10 19 F 72 99 94 89 282
5 Ársæll Lárusson NK 6 23 F 73 90 100 93 283
6 Gunnar K Gunnarsson GV 15 23 F 78 94 101 93 288

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-