Sjáðu fyrsta myndbrotið úr heimildarmyndinni Fólkið í Dalnum
30.Júní'19 | 10:12Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum er nú í eftirvinnslu og verður frumsýnd á næstu vikum í kvikmyndahúsum í Vestmannaeyjum og Reykjavík. Þetta fyrsta brot úr myndinni sem birt er opinberlega er úr kafla um setningu Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem er Eyjamönnum kær hátíðarstund.
Tryggðu þér miða á myndina, nafn í kreditlista hennar og aðgang að aukaefni með þátttöku í söfnun fyrir eftirvinnslu heimildarmyndarinnar á Karolina Fund.
Fólkið í Dalnum - mynd eftir Sighvat Jónsson og Skapta Örn Ólafsson. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Vestmannaeyjum og Reykjavík í júlí 2019.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.