Bætist í dagskrá Þjóðhátíðar

17.Maí'19 | 11:55
hatid_2016_svid

Það má búast við mikilli stemningu á brekkusviðinu eftir 77 daga. Ljósmynd/Gunnar Ingi.

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er nú í fullum gangi. Í morgun var tilkynnt um fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár.

GRL PWR, Lukku Láki, Sprite Zero Klan og Jóipé X Króli voru að bætast í hóp þeirra tónlistamanna sem koma fram í Herjólfsdal.

Það eru bara 77 dagar í þjóðhátíð og hægt er að nálgast miða á dalurinn.is.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...