Fréttatilkynning:

Stórtónleikar í Eldheimum

11.Apríl'19 | 18:24
kor_bolstadarhl_ads

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Ljósmynd/aðsend

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps "Kór Íslands" ásamt Hljómsveit Skarphéðins Einarssonar halda tónleika í Eldheimum á laugardaginn næstkomandi. 

Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er miðaverð 3.500 krónur. Frumflutt verður ný dagskrá. Hlökkum til að sjá ykkur, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Uppfært kl. 21.07:

Vegna slæmrar veðurspár og veðurútlits er tónleikum Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps frestað um óákveðinn tíma.  Kórinn er virkilega leiður vegna þessa og mun klárlega reyna aftur síðar að heimsækja Vestmannaeyjar.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...