Heilbrigðisstofnun Suðurlands:

Sjö sóttu um stjórnendastöðu sjúkraflutninga

22.Mars'19 | 15:33
sjukrabill

Ljósmynd/TMS

Sjö umsækjendur eru um stöðu yfirmanns sjúkraflutninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Umsóknarfrestur rann út þann 11. mars síðastliðinn.

Ráðið verður í starfið til fimm ára, segir í frétt á veffréttasíðu stofnunarinnar. Umsækjendur um starfið eru eftirtaldir:

Nafn                                                              Starfsheiti

Arnar Páll Gíslason                                        Sjúkraflutningamaður

Hermann Marinó Maggýjarson                      Varðstjóri sjúkraflutninga, Bráðatæknir

Jóhann Leplat Ágústsson                                Sölumaður

Ólafur Sigurþórsson                                        Sjúkra- og slökkviliðsmaður

Sigurður Bjarni Rafnsson                                Sjúkra- og slökkviliðsmaður

Stefán Pétursson                                              Sjúkraflutningamaður

Þorbjörn Guðrúnarson                                     Framkvæmdastjóri                 

 

Tags

HSU

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...