Fréttatilkynning:

Utanríkisráðherra fundar í Ásgarði

19.Mars'19 | 19:39
gudlaugur_thor_fra_xd

Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður með framsögu í Ásgarði næstkomandi fimmtudagskvöld 21.mars kl. 20:00. Þar mun hann fara yfir þau málefni sem snúa að hans ráðuneyti og er þar af mörgu að taka.  

Hugsanlega verður rætt um þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarspsstöðva, Brexit, milliríkjasamninga Íslands og allt þar á milli. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir.

 

Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja

 

Viðburðurinn á facebook.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...