Hollvinasamtökin:

Bjóða heimilsfólki á Hraunbúðum í Jóga

5.Mars'19 | 05:33
joga_hraunbudir

Frá Jógatímanum á Hraunbúðum. Ljósmynd/hraunbudir.is

Á mánudögum síðastliðna mánuði hafa Hollvinasamtök Hraunbúða boðið heimilisfólki og dagdvalargestum upp á Jóga með Hafdísi Kristjánsdóttur.  

Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og mæta að jafnaði 15-20 manns og njóta þess að slaka á og lifa í núinu. „Við þökkum hollvinasamtökunum og Hafdísi kærlega fyrir þessa skemmtilegu viðbót í starfið hjá okkur. ” segir í frétt á vefsvæði Hraunbúða.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...