Ólík­legt að nýr Herjólfur hefji áætl­un­ar­sigl­ing­ar 30. mars

- eins og stefnt var að

28.Febrúar'19 | 06:41
herj_ny_0219-001

Nýr Herjólfur. Ljósmynd/aðsend

Unnið er að lokafrá­gangi nýja Herjólfs. Hann verður að mestu raf­knú­inn, sem er nýj­ung í ís­lenska flot­an­um. Bergþóra Þor­kels­dótt­ir vega­mála­stjóri skoðaði skipið í Gdynia í Póllandi í gær og leist mjög vel á það.

Hjört­ur Em­ils­son verk­efn­is­stjóri sagði að lögð yrði áhersla á að þjálfa áhöfn­ina eft­ir að skipið kæmi heim. Ólík­legt er að það hefji áætl­un­ar­sigl­ing­ar 30. mars eins og stefnt var að, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um smíði Herjólfs í Morg­un­blaðinu í dag.

Uppfært kl. 8.00. Fram kemur í Morgunblaðinu að vonast sé til þess að búið verði að afhenda skipið 30. mars og eftir afhendinguna tekur við heimsigling og þjálfun áhafnarinnar.

 

Mbl.is greindi frá.

fremri_sal_herjolfur

Fremri salur skipsins.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar

10.Maí'21

Alþjóðasetur leitar að fólki í Vestmannaeyjum til starfa sem túlkar.  Góð kunnátta á móðurmáli og íslensku er skilyrði, auk góðrar færni í mannlegum samskiptum, stundvísi, háttvísi og trúnaður.  Starfið er unnið í verktöku og ráðast laun af fjölda verkefna. Vinnutími er frjáls og sniðinn að óskum hvers og eins.  Boðið er upp á gjaldfrjálst starfsþjálfunarnámskeið áður en störf hefjast. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á asetur@asetur.is  

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu.