10 mest lesnu 2018

31.Desember'18 | 12:15
mest_lesid_18_m_art

Mynd/samsett.

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjar.net. Alls voru fréttafærslur ársins 1626 sem gerir um 4,5 færslur að meðaltali á degi hverjum. En lítum á mest lesnu fréttir ársins.

Tvær mest lesnu fréttir ársins snúa að ráðningarmálum hjá félagi í eigu Vestmannaeyjabæjar sem stofnað var á árinu og mun reka nýja Vesrmannaeyjaferju - félagið ber nafnið Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf. 

Annars lítur topp 10 listinn svona út: 

  1. Ráðningar á Herjólf - Viðtal Eyjar.net við Guðlaug Ólafsson skipstjóra á Herjólfi.
  2. Skipstjóri á Herjólfi hyggst leita réttar síns - Frétt.
  3. Andlát: Sigurlás Þorleifsson
  4. Safnað fyrir fjölskyldu Ágústs
  5. Hvað á skipið að heita? - Hvíslið.
  6. Lygaheimur Vegagerðarinnar - Aðsend grein Halldórs Bjarnasonar.
  7. Ég, um mig, frá mér, til þeirra...... - Elítan, Lóa Baldvinsdóttir.
  8. Skemmdaverk unnin á slöngubátum í smábátahöfninni - Frétt.
  9. Segir sig úr stjórn Herjólfs ohf. - Frétt.
  10. Andlát: Kolbeinn Aron Arnarson

 

Næstar inn

Þessar voru næstar inn á topp 10:

Stórt D og lítið d í bæjarstjórnarkosningum - Hvíslið.

Njáll Ragnarsson leiðir Eyjalistann - Frétt.

 

Þakkir

Ritstjórn Eyjar.net þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á árinu. Öllum þeim sem stungu niður penna. Munið að opin, málefnaleg umræða skapar betra samfélag.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.