ÍBV semur við miðjumann frá Kamerún

13.Desember'18 | 17:16
undirskrift-ibv_evariste

Frá undirskriftinni. Ljósmynd/ÍBV

Í dag skrifaði Evariste Ngolok undir 12 mánaða samning við knattspyrnudeild ÍBV. Evariste er þrítugur miðjumaður frá Kamerún hann lék með Aris Limassol á síðasta tímabili, en þar áður var hann í Lokeren í Belgíu.

ÍBV bindur miklar vonir við Evariste og bjóðum hann innilega velkomin til Eyja, segir í frétt frá ÍBV sem birtist á heimasíðu félagsins - ibvsport.is.

Tags

ÍBV

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.