Handknattleikur:
Jenný, Arna Sif og Ester með landsliðinu í stórsigri
3.Desember'18 | 07:34A-landslið kvenna tryggði sér sæti í umspili fyrir HM 2019 í gær. Það var ljóst fyrir leik að íslenska liðið þurfti að vinna með 27 marka mun til að komast áfram og gerðu stelpurnar okkar sér lítið fyrir og lögðu Azerbaijan 49-18.
Þrír leikmenn ÍBV voru í hópnum í gær. Þær Jenný, Arna Sif og Ester. Auk þess var eyjastelpan Díana Dögg Magnúsdóttir í hópnum en hún leikur með Val. Til hamingju með árangurinn stelpur, frábært að eiga fulltrúa og fyrirmyndir eins og ykkur, segir í frétt á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...