Mikið fjör á lokahófi yngri flokka ÍBV
24.September'18 | 12:32Lokahóf yngri flokkanna fór fram sl. fimmtudag þar sem þjálfarar félagsins kvöddu tæplega 200 iðkendur sem eru að fara í haustfrí frá fótboltanum. Farið var í þrauti og leiki í Eimskipshöllinni, síðan voru borðaðar veitingar og veittar viðurkenningar í Týsheimilinu.
Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags. Veitt voru viðurkenningarskjöl í 6.-8. flokki en eftirfarandi viðurkenningar í eldri flokkunum:
5. flokkur kvenna
Mestar framfarir - Bernódía Sif Sigurðardóttir
ÍBV ari eldra ár - Íva Brá Guðmundsdóttir
ÍBV ari yngra ár - Signý Geirsdóttir
Ástundun - Margrét Helgadóttir
5. flokkur karla
Mestar framfarir yngri - Haukur Leó Magnússon
Mestar framfarir eldri - Kristján Ólafur Hilmarsson
Besta ástundun yngri - Andri Erlingsson
Besta ástundun eldri - Ásgeir Galdur Guðmundsson
ÍBV ari yngri - Alexander Örn Friðriksson
ÍBV ari eldri - Þórður Örn Gunnarsson
4. flokkur kvenna
Efnilegust - Þóra Björg Stefánsdóttir
Mestar framfarir - Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir
ÍBV ari - Thelma Sól Óðinsdóttir
4. flokkur karla
Efnilegastur - Elmar Erlingsson
Mestar framfarir - Andrés Marel Sigurðsson
ÍBV ari yngri - Matthías Björgvin Ásgrímsson
ÍBV ari eldri - Haukur Helgason
3. flokkur kvenna
Best - Clara Sigurðardóttir
Mestar framfarir - Ragna Sara Magnúsdóttir
3. flokkur karla
Bestur - Tómas Bent Magnússon
Mestar framfarir - Sigurlás Máni Hafsteinsson
Tags
ÍBV
Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.