Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna
- Kóngurinn kveður Hásteinsvöll í dag
23.September'18 | 12:14ÍBV tekur á móti Stjörnunni í dag kl. 14:00. Þetta verður ekki bara síðasti heimaleikur ÍBV á þessu tímabili heldur verður þetta síðasti heimaleikur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar.
Gunnar Heiðar hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnar á að baki 148 leiki með ÍBV og 62 mörk. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV segir að hann verðu kvaddur með pomp og prakti. Pallapartý klukkutíma fyrir leik, öl, pulsur og sparkvöllur. Allir á völlinn!
Gangi þér vel kæri vinur og takk fyrir þitt framlag til félagsins, segir enn fremur í tilkynningunni.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.