Yfirlýsing frá formanni umhverfis- og skipulagsráðs:
Til upplýsingar
21.Júlí'18 | 09:41Umhverfis- og skipulagsráð gat ekki orðið við erindi Brothers Brewery ehf. þar sem gildandi deiliskipulag kveður á að umrætt svæði sé torgsvæði/grænt svæði, ekki byggingasvæði. Ráðið telur mikilvægt að halda svæðinu sem slíku, ekki síst fyrir þær sakir að fá slík svæði eru eftir.
Formaður ráðsins hefur boðið forsvarsmönnum Brothers Brewery ehf. að funda með skipulagsfulltrúa og undirrituðum vegna málsins til að fara yfir deiliskipulag og hvað annað væri mögulega í boði.
Formaður umhverfis- og skipulagsráðs
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Þessu tengt: Getum við vaxið áfram í Eyjum?
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...