Fulltrúar Ægis að gera það gott:

Koma heim með gull, silfur og brons

28.Maí'18 | 15:28
fra_aegi_cr

Keppendurnir þrír með verðlaunapeningana. Ljósmynd/facebooksíða Ægis

Nú um helgina voru þrír keppendur frá Ægir - íþróttafélagi fatlaðra í Danmörku að keppa í Boccia. Árangurinn var vægast sagt geggjaður og koma þeir heim a morgun með gull, silfur og brons.

Á morgun þriðjudaginn 29.mai eru þeir væntanlegir heim með Herjolfi um 13:15 c.a. og ætlum við að sjálfsögðu að mæta niður á bryggju og taka á móti þessum miklu sigurvegurum! 

Hvetjum endilega alla sem áhuga hafa að koma og klappa með okkur fyrir þessum frábæra árangri, segir á facebook-síðu Ægis.

 

Tags

Ægir

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.