Njáll Ragnarsson skrifar:
Kjósum í dag!
26.Maí'18 | 10:18Nú er runninn upp sjálfur kjördagur. Dagurinn sem við höfum beðið eftir. Síðustu daga hef ég sveiflast frá því að vera fullur kvíða yfir í að vera svakalega bjartsýnn og allt þar á milli.
Í dag er ég fyrst og fremst stoltur af því sem við höfum gert og þakklátur fyrir allan stuðninginn sem við höfum fundið fyrir. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt.
Ég vil þakka mótframbjóðendum okkar fyrir fína kosningabaráttu.
Það er mikilvægt að allir nýti kosningarétt sinn í dag.
Ég merki við E. Ég heiti á þig gera það líka.
Njáll Ragnarsson
Höfundur skipar 1. sæti á Eyjalistanum í kosningum til sveitarstjórnar í dag.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.