Malbikunarframkvæmdir hafnar í Eyjum
15.Maí'18 | 06:53Í gær hófust malbikunarframkvæmdir hér í bænum. Byrjað var á að malbika Hlíðarveginn, en þar hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við varmadæluhús sem HS-Veitur eru að byggja, og hefur vegurinn verið lokaður síðustu mánuði vegna þess.
Þá er verið að helluleggja við Strandveginn eins og myndin hér að neðan sýnir.
Tags
Vestmannaeyjabær
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.