Pepsi-deild kvenna:

Meistaraslagur á Hásteinsvelli í dag

13.Maí'18 | 06:05

Í dag mætast í stórleik á Hásteinsvelli lið ÍBV og Þórs/KA. Þetta eru liðin sem deildu með sér titlunum í fyrra en ÍBV varð bikarmeistari og Þór/KA sigraði deildina. 

Norðanstúlkur hafa farið vel af stað og sigrað í báðum sínum leikjum og eru með markatöluna 8-0. ÍBV hefur leikið einn leik og sigraði hann. Leikur ÍBV og Þórs/KA hefst kl. 14.00.

 

Sun. 13. 5. 2018, Hásteinsvöllur, kl: 14:00, ÍBV - Þór/KA

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...