Skrifað undir samning um nýtt sambýli
1.Maí'18 | 18:32Í dag var undirritaður samningur um nýtt og glæsilegt úrræði í húsnæðis- og þjónustumálum fatlaðra sem byggt verður að Strandvegi 26 (gamla Ísfélagið).
Um er að ræða m.a. nýtt og stærra sambýli auk leiguíbúða sem verða sérstaklega sniðnar að þörfum fatlaðra. Í húsnæðinu verður einnig sýningarsalur fyrir myndlist. Samningurinn var staðfestur af Vestmannaeyjabæ, hagsmunaaðilum og núverandi og verðandi íbúum, segir í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ.
Fleiri myndir frá undirskriftinni má sjá hér að neðan.
Tags
Vestmannaeyjabær
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.