Knattspyrna:

Sísí Lára í landsliðið á ný

23.Mars'18 | 05:39
sisi_ibv

Sigríður Lára Garðarsdóttir. Mynd/SGG

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í knattspyrnu kvenna valdi Sigríði Láru Garðarsdóttur á ný í landsliðshóp sinn en hún gat ekki gefið kost á sér í síðasta verkefni vegna veikinda.  

Sísí Lára er stálslegin í dag og mun vonandi láta vel fyrir sér finna í komandi landsliðs verkefni, segir í frétt á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags. ​Ísland leikur tvo leiki í undankeppni HM 2019 gegn Færeyjum og Slóvakíu ytra þann 6. og 10. apríl.

Tags

ÍBV KSÍ

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.