Sjúkraflug:
Þyrlan tvisvar kölluð til
- þá hefur Mýflug einnig komið tvær ferðir til Eyja í vikunni
16.Mars'18 | 11:01Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur í tvígang verið kölluð til það sem af er vikunnar til að sækja sjúklinga til Vestmannaeyja. Fyrra þyrluflugið var á þriðjudagskvöld og hið síðara var í gærkvöldi. Ekki var fært fyrir vél Mýflugs í þessum tilvikum.
Þessu til viðbótar hefur sjúkraflugvél Mýflugs flutt tvo sjúklinga frá Eyjum í þessari viku. Fyrra sjúkraflug Mýflugs var á sunnudaginn sl. Og hið síðara var á öðrum tímanum í nótt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.