Fréttatilkynning frá Miðflokksfélagi Suðurkjördæmis vegna sveitarstjórnarkosninganna 2018
Miðflokkurinn leitar að fólki á framboðslista
18.Febrúar'18 | 13:10Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis (MFS) hefur tekið ákvörðun um að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum sem haldnar verða laugardaginn 26. maí n.k..
Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér á framboðslista flokksins í sínu sveitarfélagi eru vinsamlegast beðnir um að senda eftirfarandi upplýsingar á sudur@midflokkurinn.is: nafn, heimilisfang, starfsheiti, símanúmer, netfang ásamt því sæti sem óskað er eftir. Lokafrestur til að skila inn framboðum er klukkan 12:00, laugardaginn 3. mars n.k..
Stjórn og varastjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis,
Einar G. Harðarson, formaður - s.662 5599
Sigrún Gísladóttir Bates, varaformaður – s.896 4509
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.