Dagskrá Landakirkju

14.Febrúar'18 | 06:28
kirkjan

Landakirkja. Ljósmynd/TMS

Það er eitt og annað á döfunni í Landakirkju næstu dagana. Dagskrá kirkjunnar fram í miðja næstu viku er sem hér segir:

Fimmtudagur 16. febrúar

15:15 Æfing frá barnakór Landakirkju

 

Sunnudagur 18. febrúar - 1. sunnudagur í föstu

11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Saga, söngur og skemmtun í umsjón sr. Viðars og Jarls Sigurgeirssonar.

14:00 Messa í Landakirkju. Sr. Viðar prédikar og þjónar fyrir altari og gengið verður til altaris í messunni. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.

15:25 Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Sr. Viðar þjónar fyrir altari og prédikar og kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.

20:00 Fundur hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum.

 

Mánudagur 19. febrúar

18:30 Vinir í bata - Byrjendahópur

20:00 Vinir í bata - Framhaldshópur

 

Þriðjudagur 20. febrúar

12:30 Fermingarfræðsla

14:30 Fermingarfræðsla

20:00 Samvera Kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimili kirkjunnar

 

Miðvikudagur 21. febrúar

10:00 Bænahópurinn með samveru í fundarherbergi safnaðarheimilisins

12:30 Fermingarfræðsla

14:10 Æskulýðshópur Landakirkju ETT (11-12 ára)

14:30 Fermingarfræðsla

15:00 Æskulýðshópur Landakirkju NTT (9-10 ára)

16:15 Æskulýðshópur Landakirkju STÁ (6-8 ára)

 

 

Við viljum minna á viðtalstíma prestanna sem eru þriðjudaga til föstudag klukkan 11-12 í safnaðarheimilinu.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...