Áskorendakeppni Evrópu
Eyjamenn mæta SGS Ramhat Hashron HC í dag
10.Febrúar'18 | 07:48Í dag kl. 13.00 fer fram fyrri leikur ÍBV og SGS Ramhat Hashron HC frá Ísrael í 16 liða úrslitum í Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram hér í Eyjum og svo fara okkar menn út að spila helgina eftir.
Það er gríðarlega mikilvægt að ná sem bestum úrslitum hér heima til að fara með gott veganesti í erfiðan útileik. Við skorum á Eyjamenn að fjölmenna á leikinn og styðja okkar stráka, segir í tilkynningu á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.