Fréttatilkynning:
Dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV í kvöld
8.Janúar'18 | 10:50Kæru Eyjamenn! Hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV-íþróttafélags fer fram í kvöld, mánudaginn 8. janúar. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir kl. 18:00. Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár.
Þeir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyrnar og einnig er hægt að hafa samband við Jóa Grettis 694 2656. Handkattleiksdeildin óskar öllum Eyjamönnum farsæls nýs árs.
Tags
ÍBV
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...