Lykiltölur úr fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2018

18.Desember'17 | 06:59
IMG_1104

Vestmannaeyjabær. Ljósmynd/TMS

Síðari umræða um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár var á dagskrá bæjarstjórnarfundar í síðustu viku. Elliði Vignisson bæjarstjóri gerði þar grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2018 frá fyrri umræðu. 

Lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2018: 


Fjárhagsáætlun sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2018: 
Tekjur alls: 3.964.234.000 
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði: 4.048.111.000 
Rekstrarniðurstaða, jákvæð: 78.780.000 
Veltufé frá rekstri: 525.160.000 
Afborganir langtímalána: 26.488.000 
Handbært fé í árslok: 900.278.000 


Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2018: 
Rekstarniðurstaða Hafnarsjóðs, 27.857.000 
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, 1.864.000 
Rekstrarniðurstaða félagslegra íbúða: -13.634.000 
Hraunbúðir, hjúkrunarheimili: -7.861.000 
Veltufé frá rekstri: 127.362.000 
Afborganir langtímalána: 29.619.000 

Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2018: 
Tekjur alls: 4.995.901.000 
Gjöld alls: 5.054.223.000 
Rekstrarniðurstaða,jákvæð: 87.006.000 
Veltufé frá rekstri: 652.522.000 
Afborganir langtímalána: 56.107.000 
Handbært fé í árslok: 900.278.000 

Fjárhagsáætlun 2018 var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).